Nú er rétti tíminn til að koma út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2013 08:30 Robert Griffin III Mynd / getty Images Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“ NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira