Harrison Ford með í Expendables 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. ágúst 2013 11:54 Frá vinstri: Bruce Willis, Harrison Ford og Sylvester Stallone. Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham. Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham.
Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira