Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik.
Ljósmyndari Fréttablaðsins var á staðnum og myndaði leikinn en hér að ofan má sjá afraksturinn.
Þór/KA er í sjötta sæti deildarinnar en FH er í því sjöunda.
