Pavel: Það hefur ekkert spennandi tilboð komið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2013 16:45 „Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Leikmenn íslenska landsliðsins eru nýkomnir frá Kína þar sem liðið tók þátt á sterku æfingamóti. Ísland hafnaði í öðru sæti mótsins eftir að hafa unnið Svartfjallaland og Makedóníu en tapað fyrir Kína. „Við vorum að koma úr frábærri ferð þar sem gekk vel og því getum við mætt nokkuð brattir inn í þessa tvö leiki.“ „Danir verða teljast töluvert lakari andstæðingur en þau lið sem við vorum að etja kappi við út í Kína og þetta verð bara flottir leikir.“ „Ég veit ekkert um þetta danska lið, bara ekki hugmynd en ég held að þeir séu neðar en við á alþjóða styrkleikalistanum.“ Eins og áður segir er íslenska landsliðið nýkomið úr góðri ferð frá Kína þar sem körfuboltinn er í hávegum hafður. „Það var magnað að vera þarna úti. Kínverska landsliðið er í raun eins og Bítlarnir þarna út og þvílíkar stjörnur. Við lékum virkilega vel á þessu móti og menn voru að finna sig vel saman. Burt sé frá þessum sigrum okkar, þá er mikill stígandi í liðinu. Manni finnst eins og það sé að koma ákveðin stöðuleiki á spilamennsku liðsins og það er það sem öll landslið vilja ná fram.“ Pavel var á mála hjá sænska liðinu Norrköping Dolphins á síðustu leiktíð en hann hefur nú þegar ákveðið að yfirgefa liðið. „Það eru engar formlegar viðræður í gangi milli míns og liða í Evrópu en auðvitað eru alltaf einhverjar viðræður. Ég er kannski ekki mikið sjálfur að spá í þessa hluti og læt það í hendurnar á umboðsmanni mínum. Það hefur í raun ekkert spennandi komið upp ennþá, ekkert sem ég hef haft áhuga á að stökkva á. Vonandi kemur ekki til þess að ég leiki á Íslandi á næsta tímabili, það er ekki á dagskránni hjá mér. Aftur á móti mun ég ekki fara út einungis til þess að fara út og því verð ég að fá spennandi kost.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu í heild sinni. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Leik lokið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
„Þessir leikir leggjast bara vel í hópinn,“ sagði Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfubolta, en Ísland mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum annað kvöld í Ásgarði og á fimmtudagskvöld í Keflavík. Leikmenn íslenska landsliðsins eru nýkomnir frá Kína þar sem liðið tók þátt á sterku æfingamóti. Ísland hafnaði í öðru sæti mótsins eftir að hafa unnið Svartfjallaland og Makedóníu en tapað fyrir Kína. „Við vorum að koma úr frábærri ferð þar sem gekk vel og því getum við mætt nokkuð brattir inn í þessa tvö leiki.“ „Danir verða teljast töluvert lakari andstæðingur en þau lið sem við vorum að etja kappi við út í Kína og þetta verð bara flottir leikir.“ „Ég veit ekkert um þetta danska lið, bara ekki hugmynd en ég held að þeir séu neðar en við á alþjóða styrkleikalistanum.“ Eins og áður segir er íslenska landsliðið nýkomið úr góðri ferð frá Kína þar sem körfuboltinn er í hávegum hafður. „Það var magnað að vera þarna úti. Kínverska landsliðið er í raun eins og Bítlarnir þarna út og þvílíkar stjörnur. Við lékum virkilega vel á þessu móti og menn voru að finna sig vel saman. Burt sé frá þessum sigrum okkar, þá er mikill stígandi í liðinu. Manni finnst eins og það sé að koma ákveðin stöðuleiki á spilamennsku liðsins og það er það sem öll landslið vilja ná fram.“ Pavel var á mála hjá sænska liðinu Norrköping Dolphins á síðustu leiktíð en hann hefur nú þegar ákveðið að yfirgefa liðið. „Það eru engar formlegar viðræður í gangi milli míns og liða í Evrópu en auðvitað eru alltaf einhverjar viðræður. Ég er kannski ekki mikið sjálfur að spá í þessa hluti og læt það í hendurnar á umboðsmanni mínum. Það hefur í raun ekkert spennandi komið upp ennþá, ekkert sem ég hef haft áhuga á að stökkva á. Vonandi kemur ekki til þess að ég leiki á Íslandi á næsta tímabili, það er ekki á dagskránni hjá mér. Aftur á móti mun ég ekki fara út einungis til þess að fara út og því verð ég að fá spennandi kost.“ Hér að ofan má sjá myndband af viðtalinu í heild sinni.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Leik lokið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira