Ríkissjóður styrkir Anítu um átta milljónir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2013 12:26 Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Fram kemur í tilkynningu forsætisráðuneytis að peningurinn sé ætlaður til að styðja við Anítu Hinriksdóttur, nýkrýndan heims- og Evrópumeistara ungmenna í 800 m hlaupi. Aukafjárveitingin verður samtals átta milljónir en Aníta verður tvítug þegar að Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó. „Má telja að að nú sem aldrei fyrr sé mikilvægt að auka fjárhagslegan stuðning íslenska ríkisins í Afrekssjóð ÍSÍ. Afreksíþróttastarf er kostnaðarsamt og mikilvægt að styðja við bakið á Anítu svo hún geti helgað sig æfingum og keppni til undirbúnings þátttöku á alþjóðlegum stórmótum,“ segir í tilkynningunni. Úthlutanir Afrekssjóðs ÍSÍ eru fyrst og fremst ætlaðar til að endurgreiða afreksíþróttamönnum sem fá úthlutað úr sjóðnum útlagðan kostnað í tengslum við æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamenn geta ekki notað úthlutanir fyrir eigið uppihald, svo sem fyrir húsnæðis- og matarkostnað. Enn sem komið er hafa yfirvöld á Íslandi ekki komið á fót launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk, sem verða því að hafa í sig og á með öðrum leiðum en opinberum styrkjum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi í morgun að styrkja Afrekssjóð ÍSÍ aukalega um tvær milljónir króna árlega fram að Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Fram kemur í tilkynningu forsætisráðuneytis að peningurinn sé ætlaður til að styðja við Anítu Hinriksdóttur, nýkrýndan heims- og Evrópumeistara ungmenna í 800 m hlaupi. Aukafjárveitingin verður samtals átta milljónir en Aníta verður tvítug þegar að Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó. „Má telja að að nú sem aldrei fyrr sé mikilvægt að auka fjárhagslegan stuðning íslenska ríkisins í Afrekssjóð ÍSÍ. Afreksíþróttastarf er kostnaðarsamt og mikilvægt að styðja við bakið á Anítu svo hún geti helgað sig æfingum og keppni til undirbúnings þátttöku á alþjóðlegum stórmótum,“ segir í tilkynningunni. Úthlutanir Afrekssjóðs ÍSÍ eru fyrst og fremst ætlaðar til að endurgreiða afreksíþróttamönnum sem fá úthlutað úr sjóðnum útlagðan kostnað í tengslum við æfinga- og keppnisferðir. Íþróttamenn geta ekki notað úthlutanir fyrir eigið uppihald, svo sem fyrir húsnæðis- og matarkostnað. Enn sem komið er hafa yfirvöld á Íslandi ekki komið á fót launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk, sem verða því að hafa í sig og á með öðrum leiðum en opinberum styrkjum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira