Mark reyndi við Íslandsmetið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 16:06 ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. Hann fór yfir hæðina í þriðju atrennu og ákvað að reyna við tæplega 30 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Sigurðssonar sem er 5,31 m. Mark náði því ekki í þetta sinn en árangurinn engu að síður glæsilegur en hann fékk 1018 afreksstig fyrir sigurstökkið. Bjarki Gíslason sigraði í þrístökki karla og Thelma Lind Kristjánsdóttir hjá konunum. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tryggði sér svo sigur í hástökki.Þrístökk karla: 1. Bjarki Gíslason, UFA 14,63 m 2. Haraldur Einarsson, HSK 13,79 3. Stefán Þór Jósefsson, UFA 12,79Þrístökk kvenna: 1. Thelma Lind Kristjánsdóttir, ÍR 11,51 m 2. Irma Gunnarsdóttir, Breiðabliki 11,26 3. Dóróthea Jóhannesdóttir, ÍR 11,21Hástökk kvenna: 1. Sveinbjörg Zophaníasdóttir, FH 1,67 m 2. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, UFA 1,64 3. Kristín Birna Ólafsdóttir, ÍR 1,59Stangarstökk karla: 1. Mark Johnson, ÍR 5,15 m 2. Börkur Smári Kristinsson, ÍR 4,53 3. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki 4,43
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Ásgeir hafnaði í 15. sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur var aðeins þremur stigum frá því að komast í úrslit á EM í frjálsri skammbyssu. 28. júlí 2013 10:47
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18