Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júlí 2013 15:00 Nordicphotos/Getty Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu. Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu.
Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30