Powell féll líka á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2013 09:27 Nordic Photos / Getty Images Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira
Ótrúleg tíðindi berast í frjálsíþróttaheiminum en Asafa Powell, fyrrum heimsmethafi í 100 m hlaupi, féll á lyfjaprófi líkt og Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay. Í gær var greint frá því að Gay hefði fallið á lyfjaprófi sem var tekið í maí en ekki hefur verið greint frá því hvað ólöglega efnið heitir sem hann neytti. Hann neitar þó vitneskju um að hafa tekið inn ólöglega lyfið og segir að nákominn aðili hafi brugðist sér. Powell er svo í hópi fimm íþróttamanna sem féllu á lyfjaprófi á landsmóti Jamaíku í síðustu viku en hann vann gull með 4x100 m boðhlaupssveit Jamaíku á Ólympíuleikunum í London síðastliðið sumar. Powell var heimsmethafi í 100 m hlaupi á undan landa sínum Usain Bolt. Powell staðfestir að oxilofrine hafi fundist í líkama sínum þegar hann var prófaður en rétt eins og Gay neitar Powell því að hafa haft vitneskju um að hann væri að taka inn ólöglegt efni. „Ég er ekki svindlari,“ sagði hann við fjölmiðla í heimalandinu. „Málið verður rannsakað í mínu teymi og við heitum fullri samvinnu við yfirvöld.“ Sherone Simpson féll einnig á lyfjaprófi en hún vann silfur með kvennasveit Jamaíku í 4x100 m hlaupi á leikunum í London. Hún vann einnig silfur í 100 m hlaupi kvenna í Peking árið 2008.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Sjá meira