Serena Williams óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2013 22:07 Serena Williams. Mynd/Nordic Photos/Getty Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Serena Williams tapaði fyrir þýsku stelpunni Sabine Lisicki í þremur settum, 2-6, 6-1 og 4-6 en á sama tíma og Williams varð raðað númer eitt inn í mótið þá kom Sabine Lisicki inn í 23. sæti. Áður höfðu stór nöfn eins og Roger Federer, Rafael Nadal og Maria Sharapova fallið úr keppni á mótinu. Bretinn Andy Murray og Serbinn Novak Djokovic tryggðu sér báðir sæti í átta manna úrslitum í einliða leik karla í dag, Murray vann Mikhail Youzhny 6–4, 7–6 og 6–1 en Djokovic vann Tommy Haas 6–1, 6–4, 7–6. Kaia Kanepi frá Eistlandi sló út ensku stelpuna Lauru Robson í einliðaleik kvenna og Agnieszka Radwańska frá Póllandi er komin áfram eftir sigur á Tsvetana Pironkova frá Búlgaríu. Juan Martín del Potro frá Argentínu, Tomáš Berdych frá Tékklandi og David Ferrer frá Spáni tryggðu sér síðan allir sæti í átta manna úrslitum í einliðaleik karla.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira