Þriðji flokkur karla hjá Stjörnunni í handbolta vann til gullverðlauna á Valero Rivera Trophy-mótinu sem fram fór í Barcelona á Spáni á dögunum.
Stjörnustrákarnir kepptu í flokki 19 ára og yngri og unnu sigur í öllum sínum leikjum. Hjálmtýr Alfreðsson var valinn verðmætasti leikmaður mótsins.
Valero Rivera, landsliðsþjálfari Spánverja sem mótið er nefnt eftir, hitti þjálfara liðanna og flutti fyrirlestur fyrir þá.
Stjörnustrákar lönduðu gulli í Barcelona
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo
Enski boltinn

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn

Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti


