Tenniskonan Serena Williams komst áfram í fjórðu umferð á Wimbledon-mótinu í dag eftir öruggan sigur hinni kanadísku Caroline Garcia.
Serena vann leikinn í tveimur settum, 6-3 og 6-2 og mætir hún Kimiko Date-Krumm frá Japan en hún er 42 ára.
Tenniskonan stefnir ótröðum á að vinna mótið í sjötta sinn og sinn 17. risatitil á ferlinum.
Serena Williams flaug áfram á Wimbeldon
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn



Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


