Sveinbjörg með góðan fyrri dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2013 18:13 Mynd/Silfrid.is FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. Hún er með 3271 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar en það er betri árangur þegar hún náði sinni bestu þraut árið 2012. Þá var hún með 3215 stig eftir fyrri daginn og endaði í 5424 stigum. Sveinbjörg náði frábærum árangri í hástökki en hún stökk 1,78 m sem er bæting upp á 8 cm í þraut. Hún var einnig nálægt sínu besta í 100 m grindahlaupi en hún hljóp á 14,98 sekúndum. Hún kastaði kúlunni 12,38 m og kom í mark í 200 m hlaupi á 26,10 sekúndum. Arna Stefánía Guðmundsdóttir, ÍR, endaði með 3165 stig eftir fyrri daginn og María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, með 3110 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, er með 3038 stig að loknum fyrri deginum. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki, er í tíunda sæti í flokki karla með 3501 stig eftir fyrri daginn í tugþrautinni. Krister Blær Jónsson, Breiðabliki, er með 3114 stig en Hermann Þór Haraldsson, FH, féll úr leik eftir að hafa gert þrívegis ógilt í langstökki. Það er samanlagður árangur þriggja bestu þrautanna frá hverju landi sem gildir í stigakeppni landanna. Þrjú efstu liðin komst upp í 1. deild. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
FH-ingurinn Sveinbjörg Zophaníasdóttir byrjar vel á EM landsliða í fjölþraut en hún er í öðru sæti í kvennaflokki eftir fyrri keppnisdaginn. Hún er með 3271 stig eftir fyrstu fjórar greinarnar en það er betri árangur þegar hún náði sinni bestu þraut árið 2012. Þá var hún með 3215 stig eftir fyrri daginn og endaði í 5424 stigum. Sveinbjörg náði frábærum árangri í hástökki en hún stökk 1,78 m sem er bæting upp á 8 cm í þraut. Hún var einnig nálægt sínu besta í 100 m grindahlaupi en hún hljóp á 14,98 sekúndum. Hún kastaði kúlunni 12,38 m og kom í mark í 200 m hlaupi á 26,10 sekúndum. Arna Stefánía Guðmundsdóttir, ÍR, endaði með 3165 stig eftir fyrri daginn og María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármanni, með 3110 stig. Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, er með 3038 stig að loknum fyrri deginum. Ingi Rúnar Kristinsson, Breiðabliki, er í tíunda sæti í flokki karla með 3501 stig eftir fyrri daginn í tugþrautinni. Krister Blær Jónsson, Breiðabliki, er með 3114 stig en Hermann Þór Haraldsson, FH, féll úr leik eftir að hafa gert þrívegis ógilt í langstökki. Það er samanlagður árangur þriggja bestu þrautanna frá hverju landi sem gildir í stigakeppni landanna. Þrjú efstu liðin komst upp í 1. deild.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira