Game of Thrones-ferðir til Íslands Jakob Bjarnar skrifar 12. júní 2013 13:54 Welcome to Iceland! Stjarnan úr Game Of Thrones, Kit Harington, á tökustað á Íslandi. Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones." Game of Thrones Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Ferðaskrifstofan Discover the World, í London, hefur auglýst sérstaklega ferðir til Íslands, þá gagngert til að fara á söguslóðir sjónvarpsseríunnar Game of Thrones. Um er að ræða fimm daga ferð þar sem farið verður um söguslóðir þáttanna og tökustaði, sem voru teknir upp að nokkru á Íslandi. Discover the World ætlar að fara með ferðalanga á Vatnajökul og víðar. Þóra Ingvarsdóttir starfar hjá skrifstofunni og hún hefur sett saman þennan ferðapakka. Hún bindur vonir við að fjöldi manna eigi eftir að leggja leið sína til Íslands, gagngert vegna Game of Thrones, en mikill áhugi er á þáttunum á Bretlandseyjum og var 3. seríu að ljúka í sjónvarpi þar. "Írland kom mikið fyrir í Game of Thrones og Írarnir hafa verið í mikilli landkynningu í tengslum við það. Þar sem Ísland var mjög mikilvægur tökustaður í seríunum þá fannst okkur tilvalið að kynna Ísland eitthvað líka og bjóða fólkið að heimsækja staðina sem það hafði séð." Þóra segir þetta til þess að gera nýlega til komið þannig að hún getur ekki sagt til um viðbrögðin. "En með réttri kynningu gæti þetta orðið fyrirtaks landkynning. Það er mikill áhugi á Game of Thrones, þannig að þetta gæti orðið mjög vinsæl ferð," segir Þóra. Ferðir af þessu tagi eru þekktar í ferðaþjónustuiðnaðinum, til dæmis sækir mikill fjöldi fólks Nýja-Sjáland heim gagngert til að skoða hobbitabyggð og fleiri staði sem voru í bakgrunni The Lord of the Ring-myndanna. "Þetta hefur verið stórt þar. Það er þetta sem þeir eru að reyna að gera á Írlandi í tengslum við Game of Thrones."
Game of Thrones Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira