Schwarzenegger verður Tortímandinn á ný Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 14:28 Erfitt er að ímynda sér annan en Svakanagginn í hlutverki Tortímandans. Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar. Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Austurríska vöðvatröllið Arnold Schwarzenegger hefur staðfest þáttöku sína í fimmtu myndinni um Tortímandann. „Það gleður mig ákaflega að framleiðendurnir vilji fá mig í Terminator 5 og í hlutverk Tortímandans,“ sagði leikarinn í viðtali við ástralska vefsíðu, en hann kom lítið nálægt fjórðu myndinni þó honum hafi brugðið fyrir í líki tölvuteikningar. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og er handritið skrifað af þeim Patrick Lussier (Drive Angry, My Bloody Valentine) og Laeta Kalogridis (Alexander, Shutter Island). Ekki er vitað um frumsýningardag, en vissulega væri skemmtilegt að fá nýja mynd um Tortímandann á næsta ári því þá verða liðin þrjátíu ár frá frumsýningu fyrstu myndarinnar.
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira