Sjáðu Hjaltalín spreyta sig á Halo Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 12:03 Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Útgáfa hljómsveitarinnar Hjaltalín á Beyoncé-slagaranum Halo hefur vakið athygli netverja, en hljómsveitin setti myndbandið á Youtube í gær. „Við fórum í Popplandið á föstudegi og þar tekur fólk stundum tvö frumsamin lög og eitt koverlag. Við ákváðum því að taka þetta lag,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona hljómsveitarinnar. „Við höfðum einhverntímann tekið þetta í einhverju gríni. Við spiluðum þetta í fyrsta skipti á Rósenberg fyrir einhverju síðan í annarri útsetningu, en þessi var búin sérstaklega fyrir þetta.“ Sigríður á þó ekki von á því að lagið verði á næstu plötu sveitarinnar. „Nei ég efast nú um það. En þetta kom að vísu út sem B-hlið á smáskífunni okkar við lagið Crack In a Stone í Bretlandi.“ Myndband af flutningi sveitarinnar á Halo má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en lagið fylgir frítt með plötu Hjaltalín, Enter 4, á Tonlist.is.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira