Ásdís kastar í Róm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2013 07:57 Nordicphotos/AFP Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Ásdís flaug til Rómar í gær frá Sviss þar sem hún æfir hjá þjálfara sínum Terry McHugh. Hún verður við æfingar ytra í sumar og á þannig greiðari aðgang að mótum í Evrópu. „Miklar breytingar hafa orðið á högum mínum síðastliðna viku. Ég flutti úr íbúð minni í Reykjavík og verð í Sviss í sumar," skrifaði Ásdís á heimasíðu sína í gær. Af þeim níu keppendum sem berjast um sigurinn í Róm í kvöld á Ásdís slakastan árangur það sem af er ári. Hún er hins vegar í áttunda sætinu ef litið er til besta árangurs keppenda. Meðal þeirra sem kasta í kvöld eru Christina Obergföll frá Þýskalandi sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2012. Þar verður sömuleiðis hin rússneska Mariya Abakumova. Báðar eiga köst yfir 70 metra. Íslandsmet Ásdísar frá því á Ólympíuleikunum í London er 62,77 metrar. Hennar besta kast í ár er 57,63 metrar. Besti árangur hennar á mótaröðinni í fyrra var í Lausanne í Sviss. Þá kastaði hún 59,12 metra. Keppni í spjótkasti hefst klukkan 18.45 að íslenskum tíma. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Ásdís flaug til Rómar í gær frá Sviss þar sem hún æfir hjá þjálfara sínum Terry McHugh. Hún verður við æfingar ytra í sumar og á þannig greiðari aðgang að mótum í Evrópu. „Miklar breytingar hafa orðið á högum mínum síðastliðna viku. Ég flutti úr íbúð minni í Reykjavík og verð í Sviss í sumar," skrifaði Ásdís á heimasíðu sína í gær. Af þeim níu keppendum sem berjast um sigurinn í Róm í kvöld á Ásdís slakastan árangur það sem af er ári. Hún er hins vegar í áttunda sætinu ef litið er til besta árangurs keppenda. Meðal þeirra sem kasta í kvöld eru Christina Obergföll frá Þýskalandi sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2012. Þar verður sömuleiðis hin rússneska Mariya Abakumova. Báðar eiga köst yfir 70 metra. Íslandsmet Ásdísar frá því á Ólympíuleikunum í London er 62,77 metrar. Hennar besta kast í ár er 57,63 metrar. Besti árangur hennar á mótaröðinni í fyrra var í Lausanne í Sviss. Þá kastaði hún 59,12 metra. Keppni í spjótkasti hefst klukkan 18.45 að íslenskum tíma.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira