Gatlin skákaði Bolt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 08:02 Gatlin (t.v.) og Bolt (t.h.). Nordicphotos/AFP Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Gatlin skilaði sér í mark á 9,94 sekúndum en Bolt var einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir honum á 9,95 sek. Jamaíkamaðurinn byrjaði hlaupið frábærlega en fataðist flugið á seinni hluta þess. „Eftir 50 metra lenti ég í lítilsháttar basli en hlaupið var ekki slakt. Þú lærir af því að tapa. Það er ekki hægt að vinna hvert einasta hlaup. Tímabilið er nýhafið og þetta kemur mér ekki á óvart. Ég hef engar áhyggjur," sagði Bolt. Afar óvænt úrslit urðu í 200 metra hlaupi kvenna. Ólympíumeistarinn Allyson Felix þurfti að játa sig sigraða gegn Murielle Ahouré frá Fílabeinsströndinni. Ahouré setti landsmet þegar hún kom í mark á 22,36 sekúndum en Felix var nokkuð á eftir henni á 22,64 sek.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira