Leitað að leikstjóra næstu James Bond-myndar Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. maí 2013 16:22 Sam Mendes (t.v.) og Daniel Craig við tökur Skyfall. Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Ekkert hefur enn verið ákveðið, en nöfn sem nefnd hafa verið eru Nicolas Winding Refn (Drive), Ang Lee (Life of Pi), Tom Hooper (The King's Speech) og Shane Black (Iron Man 3). Heimildarmenn Variety segja töluverðan tíma geta liðið þar til ákvörðun verður tekin, en samningur leikarans Daniels Craig felur í sér tvær myndir til viðbótar. Hann er þó til skoðunar og eru leiddar líkur að því að mögulega muni stjarnan hafa eitthvað að segja um leikstjóravalið. Þá hefur Svarthöfði eftir Deadline að enn sé reynt að fá leikstjórann Sam Mendes til að endurtaka leikinn, en hann leikstýrði Skyfall og voru framleiðendur seríunnar himinlifandi með árangurinn. Handritshöfundur Skyfall, John Logan, hefur samþykkt að skrifa handritið, en fyrirhugað er að frumsýna næstu mynd árið 2016. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndin Skyfall sló í gegn á síðasta ári og leita Sony og Eon, framleiðslufyrirtæki kvikmyndanna um James Bond, að leikstjóra næstu myndar um hetjuna. Variety greinir frá. Ekkert hefur enn verið ákveðið, en nöfn sem nefnd hafa verið eru Nicolas Winding Refn (Drive), Ang Lee (Life of Pi), Tom Hooper (The King's Speech) og Shane Black (Iron Man 3). Heimildarmenn Variety segja töluverðan tíma geta liðið þar til ákvörðun verður tekin, en samningur leikarans Daniels Craig felur í sér tvær myndir til viðbótar. Hann er þó til skoðunar og eru leiddar líkur að því að mögulega muni stjarnan hafa eitthvað að segja um leikstjóravalið. Þá hefur Svarthöfði eftir Deadline að enn sé reynt að fá leikstjórann Sam Mendes til að endurtaka leikinn, en hann leikstýrði Skyfall og voru framleiðendur seríunnar himinlifandi með árangurinn. Handritshöfundur Skyfall, John Logan, hefur samþykkt að skrifa handritið, en fyrirhugað er að frumsýna næstu mynd árið 2016.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira