Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 manna æfingahóp til að taka þátt í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Tékkum sem fara fram í júní.
Í þessari æfingalotu fer liðið á Netbuss Open í Svíþjóð dagana 23.-27. maí ásamt Noregi, Svíþjóð og Serbíu en mótið er liður í undirbúningi fyrir leikina í júní.
Þorgerður Anna Atladóttir gefur ekki kost á sér vegna meiðsla.
Hópurinn:
Markmenn:
Dröfn Haraldsdóttir - FH
Florentina Stanciu - ÍBV
Guðný Jenný Ásmundsdóttir - Valur
Aðrir Leikmenn:
Arna Sif Pálsdóttir - Aalborg
Ásta Birna Gunnarsdóttir - Fram
Brynja Magnúsdóttir - HK
Dagný Skúladóttir - Valur
Elísabet Gunnarsdóttir - Fram
Ester Ragnarsdóttir - Stjarnan
Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir - Tertnes
Hildur Þorgeirsdóttir - Blomberg Lippe
Hrafnhildur Skúladóttir - Valur
Jóna Margrét Ragnarsdóttir - Stjarnan
Karen Knútsdóttir - Blomberg Lippe
Karolína Lárudóttir Valur
Rakel Dögg Bragadóttir - Stjarnan
Ramune Pekarskyte - Levanger
Rut Jónsdóttir - Tvis Holstebro
Steinunn Björnsdótir - Fram
Stella Sigurðardóttir - Fram
Þórey Rósa Stefánsdóttir - Tvis Holstebro
Ágúst velur stóran æfingahóp

Mest lesið



Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham
Enski boltinn






Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska
Íslenski boltinn

Forest bannaði Neville að mæta á völlinn
Enski boltinn