Aðstoðardómari réðst á leikmann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 16:45 Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni. Musa Kadyrov, aðstoðardómari frá Tsjetsjeníu missti sig hins vegar þegar flautað var til leiksloka í leik varaliða Amkar Perm og Terek Grozny. Réðst hann á átján ára leikmann Amkar, Ilya Krichmar. „Dómarinn flautaði til leiksloka og ég ætlaði að ganga í áttina að varamannabekknum þegar einhver, upp úr þurru, hrinti mér í jörðina og byrjaði að sparka í mig og slá til mín," sagði hinn átján ára Krichmar. Eitthvað hefur táningurinn gert af sér í leiknum þótt erlendir fréttamiðlar hafi lítið fjallað um þann þátt. Í það minnsta reyndu fleiri leikmenn Terek að ráðast á Krichmar sem slapp þó með skrekkinn. Alexei Spirin, sem áður dæmdi á vegum FIFA, var eftirlitsmaður á vellinum. Hann var að vonum ósáttur með frammistöðu aðstoðardómarans. „Á löngum ferli hef ég aldrei séð annað eins. Þessi maður á ekki að vera dómari," sagði Spirin sem sparaði ekki stóru orðin. „Hann skildi ekki reglurnar og þess utan réðst hann á leikmann. Á einkunnaskalanum 1-10 þá fær hann núll í einkunn og ég mun skila sérstakri skýrslu. Hann fær ekki að dæma aftur." Fótbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni. Musa Kadyrov, aðstoðardómari frá Tsjetsjeníu missti sig hins vegar þegar flautað var til leiksloka í leik varaliða Amkar Perm og Terek Grozny. Réðst hann á átján ára leikmann Amkar, Ilya Krichmar. „Dómarinn flautaði til leiksloka og ég ætlaði að ganga í áttina að varamannabekknum þegar einhver, upp úr þurru, hrinti mér í jörðina og byrjaði að sparka í mig og slá til mín," sagði hinn átján ára Krichmar. Eitthvað hefur táningurinn gert af sér í leiknum þótt erlendir fréttamiðlar hafi lítið fjallað um þann þátt. Í það minnsta reyndu fleiri leikmenn Terek að ráðast á Krichmar sem slapp þó með skrekkinn. Alexei Spirin, sem áður dæmdi á vegum FIFA, var eftirlitsmaður á vellinum. Hann var að vonum ósáttur með frammistöðu aðstoðardómarans. „Á löngum ferli hef ég aldrei séð annað eins. Þessi maður á ekki að vera dómari," sagði Spirin sem sparaði ekki stóru orðin. „Hann skildi ekki reglurnar og þess utan réðst hann á leikmann. Á einkunnaskalanum 1-10 þá fær hann núll í einkunn og ég mun skila sérstakri skýrslu. Hann fær ekki að dæma aftur."
Fótbolti Video kassi sport íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira