Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama prýðir forsíðu aprílheftis Vogue en þetta er í annað sinn sem hún er á forsíðu þessa virta tímarits.
Það var stjörnuljósmyndarinn Annie Leibovitz sem tók myndirnar af Michelle en á forsíðunni er hún í kjól frá Reed Krakoff úr hennar einkasafni.
Forsíðan á nýjasta heftinu.Michelle er önnur forsetafrúin sem prýðir forsíðu Vogue en Hillary Clinton fékk þann heiður árið 1998.
Michelle var fyrst á forsíðunni árið 2009.
Forsetahjón Bandaríkjanna.
Hillary á forsíðunni árið 1998.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.