Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 13:30 Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira