Tiger Woods og Lindsey Vonn staðfesta samband sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2013 17:57 Tiger Woods og Lindsey Vonn. Mynd/Fésbókarsíða Tiger Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010. Golf Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods og skíðakonan Lindsey Vonn hafa nú staðfest samband sitt en þau birtu myndir af sér saman í dag inn á fésbókarsíðu Tiger Woods. Bæði eru þau í hópu besti íþróttamanna í sinni grein frá upphafi og vekur samband þeirra því heimsathygli. Sterkur orðrómur var búinn að vera um hugsanlegt ástarsamband þeirra eftir að Tiger sendi einkaþotu sína til að sækja Lindsey Vonn þegar hún meiddist illa á HM á síðum á dögunum. „Tímabilið hefur verið frábært hingað til og ég er mjög ánægður með sigra mína á Torrey og Doral. Það hefur líka svolítið ánægjulegt gerst í mínu lífi utan golfsins með því að ég hitti Lindsey Vonn. Ég og Lindsey höfum verið vinir í nokkurn tíma en höfum orðin mjög náin undanfarna mánuði og erum nú í sambandi. Við þökkum ykkur fyrir allar kveðjurnar en biðjum ykkur jafnframt að virða okkar einkalíf. Við viljum halda sambandi okkar áfram eins og venjulegt fólk en við ætlum að halda áfram að keppa sem íþróttamenn," skrifaði Tiger Woods inn á fésbókarsíðu sína. Tiger Woods er 37 ára gamall og meðal sigursælustu kylfinga allra tíma. Hann hefur átt í vandræðum innan og utan vallar síðustu ár en miðað við spilamennsku hans að undanförnu hefur samband hans við Vonn haft góð áhrif. Lindsey Vonn er 28 ára gömul og margfaldur heimsbikarmeistari á skíðum og vann einnig gull í bruni á Ólympíuleikunum í Vancouver 2010.
Golf Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira