Glans og metaláferðir hjá Balmain Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. mars 2013 11:30 Balmain sýndi haust – og vetrarlínu sína í París í gær. Olivier Rousteing, yfirhönnuður tískuhússins, er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir og var sýningin í gær engin undantekning þar á. Glans og metaláferðir voru brennipunktar línunnar, en Rousteing blandaði saman gylltum, silfruðum, skærbleikum og grænum litum. Áhrif frá níunda áratugnum voru mjög áberandi þar sem mikil áhersla var á hátt mitti og breiðar axlir og á tíðum engu líkara en að goðsögnin MC Hammer væri mættur á sýningarpallana í nútímabúning. Línan var yfir höfuð mjög vel heppnuð og svo sannarlega falleg fyrir augað. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Balmain sýndi haust – og vetrarlínu sína í París í gær. Olivier Rousteing, yfirhönnuður tískuhússins, er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir og var sýningin í gær engin undantekning þar á. Glans og metaláferðir voru brennipunktar línunnar, en Rousteing blandaði saman gylltum, silfruðum, skærbleikum og grænum litum. Áhrif frá níunda áratugnum voru mjög áberandi þar sem mikil áhersla var á hátt mitti og breiðar axlir og á tíðum engu líkara en að goðsögnin MC Hammer væri mættur á sýningarpallana í nútímabúning. Línan var yfir höfuð mjög vel heppnuð og svo sannarlega falleg fyrir augað.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira