Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile 1. mars 2013 07:49 Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman." Video-kassi-lfid Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman."
Video-kassi-lfid Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira