Háa klaufin snýr aftur Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. febrúar 2013 12:30 Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan. Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru tískustraumur sem legið hefur í dvala í nokkurn tíma. Trendið er oft kennt við leikkonuna Angelinu Jolie, en hún hefur verið mjög dugleg við að klæðast slíkum kjólum í gegnum tíðina. Þó að háa klaufin sé afar umdeild og ýmsir tískuspekúlantar líti hana miklu hornauga er hún að snúa aftur ef marka má rauða dregilinn á verðlaunahátíðum síðustu misseri. Hér sjáum við nokkur dæmi.Naomie Harris tók trendið alla leið á Óskanum, en klaufin var að mati margra allt of há.Jennifer Hudson mætti einnig á Óskarinn í kjól með klauf frá Roberto Cavalli.Jessie J sýnir leggina í rauðum kjól með hárri klauf í fyrra.Rihanna skartar hárri klauf.Katrín hertogaynja hefur tileinkað sér trendið.Kelly Rowland í kjól frá Donna Karan.
Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira