London iðar af lífi á tískuvikunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. febrúar 2013 09:30 Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Þar stundar hún nám í listrænni stjórnun með áherslu á tísku við London Collage of Fashion ásamt því að halda úti tískublogginu unicornsforbreakfast.com með Katrínu vinkonu sinni. Lilja hefur í nógu að snúast á tískuvikunni sem hófst í gær. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af Lundúnaborg þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum.Lilja er einna spenntust fyrir sýningu Simone Rocha á tískuvikunni í London.Sýningar hvaða hönnuða ert þú spenntust að sjá á tískuvikunni? Ég er spenntust að sjá línurnar frá Meadham Kirchhoff, Holly Fulton, Michael Van Der Ham og Central Saint Martins MA catwalk sýningarnar. Ég er einning mjög spennt fyrir að sjá tísku stuttmynd frá Fred Butler sem hannar mjög skemmtilega skartgripi og aukahluti þar sem hún kenndi mér kúrs í fyrra í skólanum, en íslenski ljósmyndarinn Saga Sig tók upp myndina fyrir hana.Hvað er að þínu mati það skemmtilegasta við að vera í London á meðan tískuvikunni stendur? Skemmtilegast eru sýningarnar og öll flóran af fólkinu sem kemur. Aðal bækistöðvar LFW er Somerset House, sem er gullfallegt eitt og sér, en í bland við alla þessu hönnuði, sýningar og tískudrósir klæddar í sitt fínasta púss, verður staðurinn alveg ævitýralegur.Eru Lundúnabúar mjög meðvitaðir um tísku? Fólk í London er mjög hefbundið og 'breskt' í klæðaburði. Maður tekur kannski ekki mikið eftir þessu tískumeðvitaða fólki fyrr en einmitt á tískuvikunum, þegar allir birtast skyndilega á sama stað. Borgin er svo stór að á venjulegum dögum sérðu yfirleitt bara normið, þess vegna er þessi vika kærkomin tilbreyting tvisvar ár ári!Lilja Hrönn Helgadóttir.Ert þú að fara á einhverjar sýningar sjálf? Já, það er nóg að gera. Sýningarnar sem ég fer á eru hjá minni merkjunum sem eru enn að vinna sér sess á LFW og vilja fá eins mikla umfjöllun og þau geta, þá leyfa þau litlum bloggurum eins og mér, og Katrínu sem bloggar líka á síðunni, að koma. Það er æðislegt að fá að taka þátt í þessari viku, og mér þykir voðalega vænt um að fá þessi boðskort sem ég fæ og ætla að reyna vera dugleg að fara á allar sýningarnar og skrifa um þær á blogginu. Það getur verið mjög erfitt að fá aðgang að sýningum stærstu tískuhúsanna, þar sem þau fá sjálfgefna umfjöllun á stærstu tískumiðlunum eins og Vogue og Style.comTískudívurnar taka yfir Lundúnaborg á tískvikunni. Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Þar stundar hún nám í listrænni stjórnun með áherslu á tísku við London Collage of Fashion ásamt því að halda úti tískublogginu unicornsforbreakfast.com með Katrínu vinkonu sinni. Lilja hefur í nógu að snúast á tískuvikunni sem hófst í gær. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af Lundúnaborg þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum.Lilja er einna spenntust fyrir sýningu Simone Rocha á tískuvikunni í London.Sýningar hvaða hönnuða ert þú spenntust að sjá á tískuvikunni? Ég er spenntust að sjá línurnar frá Meadham Kirchhoff, Holly Fulton, Michael Van Der Ham og Central Saint Martins MA catwalk sýningarnar. Ég er einning mjög spennt fyrir að sjá tísku stuttmynd frá Fred Butler sem hannar mjög skemmtilega skartgripi og aukahluti þar sem hún kenndi mér kúrs í fyrra í skólanum, en íslenski ljósmyndarinn Saga Sig tók upp myndina fyrir hana.Hvað er að þínu mati það skemmtilegasta við að vera í London á meðan tískuvikunni stendur? Skemmtilegast eru sýningarnar og öll flóran af fólkinu sem kemur. Aðal bækistöðvar LFW er Somerset House, sem er gullfallegt eitt og sér, en í bland við alla þessu hönnuði, sýningar og tískudrósir klæddar í sitt fínasta púss, verður staðurinn alveg ævitýralegur.Eru Lundúnabúar mjög meðvitaðir um tísku? Fólk í London er mjög hefbundið og 'breskt' í klæðaburði. Maður tekur kannski ekki mikið eftir þessu tískumeðvitaða fólki fyrr en einmitt á tískuvikunum, þegar allir birtast skyndilega á sama stað. Borgin er svo stór að á venjulegum dögum sérðu yfirleitt bara normið, þess vegna er þessi vika kærkomin tilbreyting tvisvar ár ári!Lilja Hrönn Helgadóttir.Ert þú að fara á einhverjar sýningar sjálf? Já, það er nóg að gera. Sýningarnar sem ég fer á eru hjá minni merkjunum sem eru enn að vinna sér sess á LFW og vilja fá eins mikla umfjöllun og þau geta, þá leyfa þau litlum bloggurum eins og mér, og Katrínu sem bloggar líka á síðunni, að koma. Það er æðislegt að fá að taka þátt í þessari viku, og mér þykir voðalega vænt um að fá þessi boðskort sem ég fæ og ætla að reyna vera dugleg að fara á allar sýningarnar og skrifa um þær á blogginu. Það getur verið mjög erfitt að fá aðgang að sýningum stærstu tískuhúsanna, þar sem þau fá sjálfgefna umfjöllun á stærstu tískumiðlunum eins og Vogue og Style.comTískudívurnar taka yfir Lundúnaborg á tískvikunni.
Mest lesið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Fleiri fréttir Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið