Öruggt hjá Val og Fram - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2013 21:28 Elísabet Gunnarsdóttir skorar eitt marka sinna í kvöld. Mynd/Valli Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. Valur vann átta marka sigur á Selfossliðinu, 30-22, en Selfossstelpurnar stóðu einmitt í Valsliðinu í bikarnum á dögunum. Sigur Valsliðsins í kvöld var þó öruggur allan tímann. Framkonur unnu fimmtán marka sigur á Haukum í Safamýrinni, 34-19, en Framliðið stakk af í seinni hálfeik eftir jafnan fyrri hálfleik. Staðan var 11-10 fyrir Fram í hálfleik en Fram-liðið vann seinni hálfleikinn 23-9. Stella Sigurðardóttir skoraði níu mörk í kvöld. ÍBV, FH og Stjarnan unnu öll sína leiki sem fóru fram fyrr í kvöld. HK átti möguleika á því að ná þriðja sætinu af ÍBV en sigurganga HK-kvenna endaði hinsvegar í Eyjum.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fram - Haukar 34-19 (11-10)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Hekla Rún Ámundadóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 3, Marthe Sördal 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Díönudóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Valur - Selfoss 30-22 (14-8)Mörk Vals: Karólína Bæhrenz Lárudóttir 6, Dagný Skúladóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Kolbrún Franklín 3, Drífa Skúladóttir 3, Sonata Vijunaité 1, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 1, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Kara Rún Árnadóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1. Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Valur og Fram, tvö efstu lið N1-deildar kvenna í handbolta, unnu bæði örugga heimasigra í leikjum sínum í kvöld en öllum fimm leikjum umferðarinnar er nú lokið og hér fyrir neðan má finna markaskorara liðanna í kvöld. Valur vann átta marka sigur á Selfossliðinu, 30-22, en Selfossstelpurnar stóðu einmitt í Valsliðinu í bikarnum á dögunum. Sigur Valsliðsins í kvöld var þó öruggur allan tímann. Framkonur unnu fimmtán marka sigur á Haukum í Safamýrinni, 34-19, en Framliðið stakk af í seinni hálfeik eftir jafnan fyrri hálfleik. Staðan var 11-10 fyrir Fram í hálfleik en Fram-liðið vann seinni hálfleikinn 23-9. Stella Sigurðardóttir skoraði níu mörk í kvöld. ÍBV, FH og Stjarnan unnu öll sína leiki sem fóru fram fyrr í kvöld. HK átti möguleika á því að ná þriðja sætinu af ÍBV en sigurganga HK-kvenna endaði hinsvegar í Eyjum.Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld:Fram - Haukar 34-19 (11-10)Mörk Fram: Stella Sigurðardóttir 9, Hekla Rún Ámundadóttir 5, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Birna Berg Haraldsdóttir 4, Elísabet Gunnarsdóttir 4, Sunna Jónsdóttir 3, Marthe Sördal 2, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Steinunn Björnsdóttir 1.Mörk Hauka: Marija Gedroit 9, Karen Helga Díönudóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 3, Gunnhildur Pétursdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 1.Valur - Selfoss 30-22 (14-8)Mörk Vals: Karólína Bæhrenz Lárudóttir 6, Dagný Skúladóttir 5, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 5, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 5, Kolbrún Franklín 3, Drífa Skúladóttir 3, Sonata Vijunaité 1, Guðrún Lilja Gunnarsdóttir 1, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 3, Kara Rún Árnadóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Einarsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1.Fylkir-FH 19-26 (9-12)Mörk Fylkis: Andrea Olsen 8, Thea Imani Sturludóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Tanja Zamoreva 3.Mörk FH: Ásdís Sigurðardóttir 8, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6, Steinunn Snorradóttir 4, Birna Íris Helgadóttir 4, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1.Stjarnan - Afturelding 35-20 (17-7)Mörk Stjörnunnar: Hanna Guðrún Stefánsdóttir 7, Kristín Clausen 4, Esther V. Ragnarsdóttir 4, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 4, Þórhildur Gunnarsdóttir 4, Helena Rut Örvarsdóttir 3, Arna Dýrfjörð 3, Indíana N. Jóhannsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 7, Sara Kristjánsdóttir 7, Sigrún Másdóttir 2, Sandra Egilsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Margrét Vilhjálmsdóttir 1, Telma Frímannsdóttir 1.ÍBV - HK 27-22 (16-10)Mörk ÍBV: Drífa Þorvaldsdóttir 6, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ester Óskarsdóttir 4, Georgeta Grigore 4, Simona Vintila 3, Ivana Mladenovic 3, Rakel Hlynsdóttir 2.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Heiðrún Björk Helgadóttir 3, Emma Sardarsdóttir 1, Gerður Arinbjarnar 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Sóley Ívarsdóttir 1, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1, María Lovísa Breiðdal 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira