Íþróttafréttamaðurinn John Giannone í New York hlýtur að vera harðasti íþróttafréttamaðurinn í dag. Hann meiddist illa er hann var að lýsa íshokkýleik en hætti ekki að vinna.
Giannone var staðsettur á milli bekkjanna í leik NY Islanders og NY Rangers er hann fékk pökkinn í andlitið. Eins og flestir vita er pökkurinn glerharður og að fá hann í andlitið á fullri ferð er ekkert minna en stórhættulegt.
Giannone fékk pökkinn beint á nefið en hélt áfram að lýsa eins og ekkert væri.
"Blóðið bragðast vel," sagði Giannone léttur áður en hann þurrkaði blóðið framan úr sér.
Fékk pökk í andlitið en hélt áfram að lýsa

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn