Stórmót ÍR í frjálsum fer fram í 17. sinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2013 15:15 Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR Mynd/Stefán ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Sjá meira
ÍR-ingar halda Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í sautjánda sinn um helgina en mótið fer fram sem endranær í Laugardalshöllinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsta opna innanhússmótið í frjálsum íþróttum hér á landi. Keppt er í aldursflokkum frá átta ára og yngri og upp í karla og kvennaflokk og koma keppendur víðsvegar að af landinu auk um 70 Færeyinga og eins Norðmanns sem hefur skráð sig til keppni. Þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR-ingum. Þátttakendur eru nú þegar orðnir 760 talsins, 20 fleiri en fyrir ári og eru skráningar um 2500 sem þýðir að hver keppandi tekur þátt í um þremur greinum. Þátttökufélögin eru 29, 6 fleiri en í fyrra. Fjölmennastir eru ÍR-ingar með 190 keppendur, FH-ingar 75, Breiðablik sendir 67 og UFA og Afturelding 50 og 47 keppendr koma frá Selfossi. 70 Færeyingar keppa á mótinu, sem er 20 fleiri en í fyrra en þetta er fimmta árið í röð sem þeir taka þátt í Stórmóti ÍR. Meðal keppenda er fjöldi landsliðsfólks sem er að hefja sitt innanhúss keppnistímabilið sem síðan líkur hjá þeim sem lengst komast á Evrópumeistaramótinu í Gautaborg 1. – 3. mars. Lágmörkum fyrir mótið þarf að ná fyrir 24. febrúar næstkomandi. Einn íslenskur keppandi hefur nú þegar náð lágmarki og það er Aníta Hinriksdóttir ÍR í 800 metar hlaupi. Aníta keppir á Stórmótinu í 800 metra og 1500 metra hlaupi. Aðrir sem eru nálægt lágmarki eru Snorri Sigurðsson ÍR og Kristinn Þór Kristinsson ÍR í 800 metra hlaupi, Kristinn Torfason FH í langstökki og Þorsteinn Ingvarsson HSÞ. Kolbeinn H. Gunnarsson UFA er skammt frá lágmarki í 400 metra hlaupi og ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson er einnig mjög heitur. Hafdís Sigurðardóttir UFA, Sveinbörg Zophoniasdóttir FH, Kristín Birna Ólafsdótti íR, Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR, Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR, Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR, Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik, Mark Johnson, Bjarki Gíslason eru meðal landsliðsmanna sem keppa að landsliðssætum og lágmörkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Sjá meira