Víðar leðurbuxur eru vinsælar bæði í Hollywood og á meðal þekktustu tískubloggara heims um þessar mundir. Lífið tók saman myndir af nokkrum útfærslum á þessi skemmtilega trendi.
Þægilegt og flott.Kim Kardashian í víðum leðurbuxum með sínum heittelskaða.Kelly RowlandAfslappað við hvítan stuttermabol.Tískudrósin Christine Centenera í víðum leðurbuxum.