Það er alltaf gaman að fá að skyggnast á bak við tjöldin á tískuvikunum. Breska Vogue birti þessar fallegu myndir af fyrirsætum og förðunum áður en þær gengu sýningarpallana.
Demantavarir hjá Christian Dior.Grafískur eyeliner hjá Giorgio Armani Privé.Hárið sleikt aftur og grænn eyeliner hjá VersaceDimm augu hjá Jean Paul Gaultier.Náttúrulegt og fallegt hjá Giambattista Valli.
Gylltar augabrúnir og hvítur augnskuggi hjá Valentino.