Flauel er eitthvað sem kemur verður reglulega inn í tískuheiminum. Ef marka má stjörurnar og sýningarpallana virðist sá tími vera einmitt að renna aftur upp núna.
Kóngablár biker jakki og kjóll úr flaueli hjá Christopher Kane.
Jessica Alba á tískuvikunni í París í flauelskápu.
Rautt og dramatískt hjá Alexander McQueen.
Skemmtilegt þrílita flauel hjá Stellu McCartney.
Beyoncé í flauelskjól frá Emilio Pucci.
Joséphine de la Baume glæsileg í rauðum flauelskjól.
Eleonora Carisi í bláum flauelskjól á tískuvikunni.