Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt.
Anja Rubik fyrir breska ELLE.Anne Hathaway fyrir Harper´s Bazaar.Cara Delevingne fyrir LOVE.Constance Jablonski fyrir japanska Vogue.Jennifer Lawrence fyrir Vanity Fair.Josefine Rodermans fyrir hollenska ELLE.Naomi Watts fyrir ástralska Vogue.Rooney Mara fyrir bandaríska Vogue.