Stjarnan, Snæfell og Grindavík áfram í undanúrslitin Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2013 19:00 Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum í körfubolta í dag og má segja að lítið sem enginn spenna hafi verið í leikjum dagsins. Snæfell var í litlum vandræðum með Valsmenn í Vodafone-höllinni en Hólmarar unnu 100-85. Snæfellingar byrjuðu leikinn mun betur og var staðan 27-12 eftir fyrsta leikinn en liðið lagði grunninn að sigrinum á fyrstu tíu mínútum leiksins. Grindavík valtaði yfir Reyni Sandgerði 112-68 í Sandgerði og var sigur þeirra aldrei nokkur tímann í hættu. Fyrr í dag vann Stjarnan öruggan sigur á ÍR, 94-77. Keflavík mætir Njarðvík í síðasta leik 8-liða úrslitanna á þriðjudaginn og þá verður ljóst hvaða lið verða í undanúrslitum.Tölfræðin úr leikjunum í dag:Stjarnan-ÍR 94-77 (22-21, 16-19, 28-18, 28-19) Stjarnan: Jarrid Frye 20/7 fráköst, Brian Mills 18/6 fráköst, Marvin Valdimarsson 17, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 9, Justin Shouse 8/4 fráköst/9 stoðsendingar, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/14 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.ÍR: Eric James Palm 26/7 fráköst/5 stolnir, Nemanja Sovic 18/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 15/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/9 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4/5 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Ellert Arnarson 0, Jón Orri Kristinsson 0.Valur-Snæfell 85-100 (12-27, 26-24, 22-26, 25-23)Valur: Chris Woods 35/8 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Ragnar Gylfason 12, Atli Rafn Hreinsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Benedikt Skúlason 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 21, Jay Threatt 17/7 fráköst/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 16, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Sigurður Á. Þorvaldsson 10, Sveinn Arnar Davíðsson 10, Ólafur Torfason 5, Stefán Karel Torfason 4, Asim McQueen 2/4 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Reynir S.-Grindavík 68-112 (17-26, 19-28, 17-22, 15-36) Reynir S.: Reggie Dupree 31, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 9, Bjarni Freyr Rúnarsson 8/4 fráköst, Alfreð Elíasson 6, Elvar Þór Sigurjónsson 4, Eyþór Pétursson 4, Þórður Freyr Brynjarsson 3, Egill Birgisson 2, Ólafur Geir Jónsson 1/4 fráköst, Halldór Theódórsson 0, Hinrik Albertsson 0, Einar Thorlacius Magnússon 0.Grindavík: Aaron Broussard 22/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Ólafur Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 13/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 9/5 fráköst, Samuel Zeglinski 8, Davíð Ingi Bustion 7/6 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3, Ómar Örn Sævarsson 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Sjá meira