Hlynur: Leikjafyrirkomulagið yfirmáta heimskulegt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. september 2012 06:00 Hlynur hefur staðið í ströngu með íslenska landsliðinu. fréttablaðið/valli Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Svartfellingar komu svo sterkir til leiks í síðari hálfleik og söxuðu á forystuna, jafnt og þétt. Pavel Ermolinskij meiddist snemma í síðari hálfleik a og Haukur Helgi Pálsson spilaði aðeins örfáar mínútur í síðari hálfleik vegna villuvandræða. Jón Arnór Stefánsson átti stórleik en fékk sína fimmtu villu í stöðunni 83-80 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Svartfellingar gengu á lagið, skoruðu ellefu stig í röð og gerðu út um leikinn. „Þetta hefur verið upp og niður hjá okkur en ég hef verið að bíða nokkuð lengi eftir því að fá svona leik þar sem við byrjum jafn vel og við gerðum í dag," sagði Hlynur Bæringsson. „Það er ekki gaman að tapa með reisn, þó svo að við getum sagt að við spiluðum vel. Þetta hefur verið erfitt og fyrir utan leikinn í Ísrael hafa síðustu leikir ekki verið góðir." Landsliðið hefur nú spilað níu leiki í undankeppninni og alltaf til skiptis á heima- og útivelli. Öll liðin í riðli Íslands eru í austurhluta Evrópu og því gríðarlega mikil ferðalög að baki. Strákarnir spila lokaleik sinn í undankeppninni í Eistlandi á morgun. Peter Öqvist landsliðsþjálfari hefur keyrt liðið áfram á fáum mönnum en segir samt að ferðaþreytan hafi meiri áhrif á spilamennsku liðsins en álag á lykilmenn. „Við höfum verið að fljúga út snemma dags og koma svo seint á áfangastað. Þetta hefur verið mjög strembið," sagði hann og Hlynur samsinnir því. „Þetta prógramm er bara rugl. Ég veit ekki hvað veldur því að það er uppsett á þennan máta. Það hefðu allir aðrir geta sett upp skárri dagskrá. Þetta er yfirmáta heimskulegt." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 101-92, þrátt fyrir hetjulega baráttu. Ísland skoraði 61 stig í fyrri hálfleik og var með 22ja stiga forystu að honum loknum. Svartfellingar komu svo sterkir til leiks í síðari hálfleik og söxuðu á forystuna, jafnt og þétt. Pavel Ermolinskij meiddist snemma í síðari hálfleik a og Haukur Helgi Pálsson spilaði aðeins örfáar mínútur í síðari hálfleik vegna villuvandræða. Jón Arnór Stefánsson átti stórleik en fékk sína fimmtu villu í stöðunni 83-80 þegar tæpar fjórar mínútur voru eftir. Svartfellingar gengu á lagið, skoruðu ellefu stig í röð og gerðu út um leikinn. „Þetta hefur verið upp og niður hjá okkur en ég hef verið að bíða nokkuð lengi eftir því að fá svona leik þar sem við byrjum jafn vel og við gerðum í dag," sagði Hlynur Bæringsson. „Það er ekki gaman að tapa með reisn, þó svo að við getum sagt að við spiluðum vel. Þetta hefur verið erfitt og fyrir utan leikinn í Ísrael hafa síðustu leikir ekki verið góðir." Landsliðið hefur nú spilað níu leiki í undankeppninni og alltaf til skiptis á heima- og útivelli. Öll liðin í riðli Íslands eru í austurhluta Evrópu og því gríðarlega mikil ferðalög að baki. Strákarnir spila lokaleik sinn í undankeppninni í Eistlandi á morgun. Peter Öqvist landsliðsþjálfari hefur keyrt liðið áfram á fáum mönnum en segir samt að ferðaþreytan hafi meiri áhrif á spilamennsku liðsins en álag á lykilmenn. „Við höfum verið að fljúga út snemma dags og koma svo seint á áfangastað. Þetta hefur verið mjög strembið," sagði hann og Hlynur samsinnir því. „Þetta prógramm er bara rugl. Ég veit ekki hvað veldur því að það er uppsett á þennan máta. Það hefðu allir aðrir geta sett upp skárri dagskrá. Þetta er yfirmáta heimskulegt."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira