Ljósmyndarinn Hörður Sveinsson mætti ásamt börnum sínum, þeim Högna og Vigdísi.fréttablaðið/vilhelm
Verslunin Nostalgía hefur flutt sig um set og var opnuð við Laugaveg 39 á fimmtudaginn var. Starfsfólk verslunarinnar fagnaði áfanganum með gestum og gangandi, bauð upp á léttar veitingar og naut sólargeislanna sem vermdu vanga.