Strigaskór úr roði 1. júní 2012 09:00 Sérhannaðir strigaskór úr erfðabreyttu gaddsköturoði verða brátt fáanlegir á netinu. .nordicphotos/getty Skóframleiðandinn Rayfish Footwear framleiðir sérhannaða strigaskó úr roði gaddaskötu og kostar parið rúmar 235 þúsund krónur. Neytendur geta valið um ólíka liti og munstur á skóparið sitt sem unnið er úr erfðabreyttum gaddskötum. Vísindamenn sjá um að rækta sérstök afbrygði af fisktegundinni til að ná fram skærum litum og ólíkum munstrum og hefur það fengið töluverða gagnrýni. Gaddsköturnar eru ræktaðar í Tælandi og er Rayfish Footwear tíu ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í hönnun á skófatnaði unnu úr hverskyns fiskroði. Hið erfðabreytta gaddsköturoð er þó nýjung hjá fyrirtækinu og hægt er að velja milli 29 ólíkra munstra. Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Skóframleiðandinn Rayfish Footwear framleiðir sérhannaða strigaskó úr roði gaddaskötu og kostar parið rúmar 235 þúsund krónur. Neytendur geta valið um ólíka liti og munstur á skóparið sitt sem unnið er úr erfðabreyttum gaddskötum. Vísindamenn sjá um að rækta sérstök afbrygði af fisktegundinni til að ná fram skærum litum og ólíkum munstrum og hefur það fengið töluverða gagnrýni. Gaddsköturnar eru ræktaðar í Tælandi og er Rayfish Footwear tíu ára gamalt fjölskyldufyrirtæki sem hefur sérhæft sig í hönnun á skófatnaði unnu úr hverskyns fiskroði. Hið erfðabreytta gaddsköturoð er þó nýjung hjá fyrirtækinu og hægt er að velja milli 29 ólíkra munstra.
Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira