Góðir dómar hjá Rolling Stone 26. apríl 2012 18:00 Of Monsters and Men fær þrjár stjörnur af fimm mögulegum á vefsíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone fyrir plötuna My Head Is an Animal. „Þessi sex manna íslenska hljómsveit skilar sínu á snyrtilegan hátt. Hún lætur léttleikandi tóna hljóma kraftmikla. Frumraun hennar er uppfull af kunnuglegu indípoppi," skrifar gagnrýnandinn. „Vetrarleg tónlist, fingraplokk á gítarinn og textar um skóg og tré. Þetta eru lög sem auðvelt er að syngja með við varðeldinn. En hjá Of Monsters and Men er meira kjöt á beinunum en bara hið huggulega. Lögin breytast úr því að vera krúttleg yfir í eitthvað stærra og meira. Og hippalegir textarnir hljóma dularfullir og örlítið ógnandi." Tónlistarvefurinn Allmusic.com er einnig jákvæður í garð plötunnar og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum. „Vel samin plata með ljúfsárum textum og hljóðlátri rómantík. My Head Is an Animal ætti að höfða til allra aðdáenda huggulegs og fjölbreytts þjóðlagarokks." Vefurinn Pastemusic.com gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og Pastemagazin gefur henni 7,5 af 10 í einkunn. -fb Lífið Tónlist Tengdar fréttir "Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. 12. apríl 2012 20:00 Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15 Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15 Koma fram hjá Fallon Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Bandaríkjunum er á allra vörum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is an Animal situr í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans og seldist í 55 þúsund eintökum vestanhafs í síðustu viku. 13. apríl 2012 12:00 Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30 Biðu í þrjá tíma í röð eftir Of Monsters and Men Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin á laugardagskvöld með tónleikum í höfuðborginni Washington. Röð myndaðist fyrir utan tónleikastaðinn þremur tímum áður en húsið opnaði. 16. apríl 2012 17:00 Íslensk músík orðin vörumerki Það er að miklu leyti tilviljunum háð hverjir "meika“ það í útlöndum og hverjir ekki, segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN og Sykurmoli, við Stíg Helgason. Hann telur að margar íslenskar hljómsveitir gætu náð langt á næstunni. 13. apríl 2012 21:15 Of Monsters and Men í sjötta sæti á Billboard Platan My Head Is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men fór beint í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans, en listi sem nær yfir plötusölu í síðustu viku var birtur síðdegis í gær. Þetta er besti árangur sem íslensk hljómsveit hefur náð á listanum, sem hefur haldið utan um plötusölu í Bandaríkjunum frá árinu 1945. 12. apríl 2012 09:00 Of Monsters and Men: "Óraunveruleg upplifun" Plata hljómsveitarinnar Of Monsters and Men skaust beint í sjötta sæti Billboard listans á dögunum en það er besti árangur íslenskra sveita fyrr og síðar. Ísland í dag hitti meðlimi hljómsveitarinnar í dag en þeir eru nýkomnir til landsins. 18. apríl 2012 19:56 Of Monsters and Men á tónleikum í New York Of Monsters and Men, sem gera nú garðinn frægan í Bandaríkjunum komu fram á tónleikum í Williamsburg í New York þann fimmta apríl síðastliðinn. Tónleikarnir hafa nú verið settir á netið í heild sinni og þá má sjá með því að smella hér. 13. apríl 2012 13:27 Of Monsters and Men selur 55 þúsund plötur á viku "Við lifum á tónlistinni. Það er pottþétt draumur hvers tónlistarmanns,“ segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Platan My Head Is an Animal með Of Monsters and Men hefur selst í um 55 þúsund eintökum frá því að hún kom út í Bandaríkjunum 3. apríl, samkvæmt vefritinu Hits Daily Double. 11. apríl 2012 11:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Of Monsters and Men fær þrjár stjörnur af fimm mögulegum á vefsíðu bandaríska tímaritsins Rolling Stone fyrir plötuna My Head Is an Animal. „Þessi sex manna íslenska hljómsveit skilar sínu á snyrtilegan hátt. Hún lætur léttleikandi tóna hljóma kraftmikla. Frumraun hennar er uppfull af kunnuglegu indípoppi," skrifar gagnrýnandinn. „Vetrarleg tónlist, fingraplokk á gítarinn og textar um skóg og tré. Þetta eru lög sem auðvelt er að syngja með við varðeldinn. En hjá Of Monsters and Men er meira kjöt á beinunum en bara hið huggulega. Lögin breytast úr því að vera krúttleg yfir í eitthvað stærra og meira. Og hippalegir textarnir hljóma dularfullir og örlítið ógnandi." Tónlistarvefurinn Allmusic.com er einnig jákvæður í garð plötunnar og gefur henni þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum. „Vel samin plata með ljúfsárum textum og hljóðlátri rómantík. My Head Is an Animal ætti að höfða til allra aðdáenda huggulegs og fjölbreytts þjóðlagarokks." Vefurinn Pastemusic.com gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm mögulegum og Pastemagazin gefur henni 7,5 af 10 í einkunn. -fb
Lífið Tónlist Tengdar fréttir "Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. 12. apríl 2012 20:00 Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15 Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15 Koma fram hjá Fallon Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Bandaríkjunum er á allra vörum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is an Animal situr í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans og seldist í 55 þúsund eintökum vestanhafs í síðustu viku. 13. apríl 2012 12:00 Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30 Biðu í þrjá tíma í röð eftir Of Monsters and Men Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin á laugardagskvöld með tónleikum í höfuðborginni Washington. Röð myndaðist fyrir utan tónleikastaðinn þremur tímum áður en húsið opnaði. 16. apríl 2012 17:00 Íslensk músík orðin vörumerki Það er að miklu leyti tilviljunum háð hverjir "meika“ það í útlöndum og hverjir ekki, segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN og Sykurmoli, við Stíg Helgason. Hann telur að margar íslenskar hljómsveitir gætu náð langt á næstunni. 13. apríl 2012 21:15 Of Monsters and Men í sjötta sæti á Billboard Platan My Head Is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men fór beint í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans, en listi sem nær yfir plötusölu í síðustu viku var birtur síðdegis í gær. Þetta er besti árangur sem íslensk hljómsveit hefur náð á listanum, sem hefur haldið utan um plötusölu í Bandaríkjunum frá árinu 1945. 12. apríl 2012 09:00 Of Monsters and Men: "Óraunveruleg upplifun" Plata hljómsveitarinnar Of Monsters and Men skaust beint í sjötta sæti Billboard listans á dögunum en það er besti árangur íslenskra sveita fyrr og síðar. Ísland í dag hitti meðlimi hljómsveitarinnar í dag en þeir eru nýkomnir til landsins. 18. apríl 2012 19:56 Of Monsters and Men á tónleikum í New York Of Monsters and Men, sem gera nú garðinn frægan í Bandaríkjunum komu fram á tónleikum í Williamsburg í New York þann fimmta apríl síðastliðinn. Tónleikarnir hafa nú verið settir á netið í heild sinni og þá má sjá með því að smella hér. 13. apríl 2012 13:27 Of Monsters and Men selur 55 þúsund plötur á viku "Við lifum á tónlistinni. Það er pottþétt draumur hvers tónlistarmanns,“ segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Platan My Head Is an Animal með Of Monsters and Men hefur selst í um 55 þúsund eintökum frá því að hún kom út í Bandaríkjunum 3. apríl, samkvæmt vefritinu Hits Daily Double. 11. apríl 2012 11:00 Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Þetta er mikið afrek fyrir hvaða listmenn sem er" Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að selja hljómplötur í Bandaríkjunum fyrir 60 milljónir króna en plata hennar situr nú í sjötta sæti bandaríska vinsældarlistins. Bandarískur umboðsmaður sveitarinnar segir þetta mikið afrek. 12. apríl 2012 20:00
Spilað stanslaust í fimm vikur - farin að upplifa frægðina Nýjasta plata íslensku hljómsveitarinnar Of Monsters and Men seldist í meira en fjörutíu þúsund eintökum á útgáfudegi í Bandaríkjunum. Meðlimir sveitarinnar, sem nú eru á tónleikaferðalagi vestanhafs, segjast vera farnir að upplifa frægðina. 8. apríl 2012 20:15
Bjuggumst alls ekki við þessu Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram í Austurbæ á laugardagskvöldið þar sem 10 hljómsveitir komu fram. Sunnlenska sveitin RetRoBot bar sigur úr býtum en hana skipa Daði Freyr Pétursson, Gunnlaugur Bjarnason, Kristján Pálmi Ásmundsson og Guðmundur Einar Vilbergsson. 2. apríl 2012 03:15
Koma fram hjá Fallon Velgengni hljómsveitarinnar Of Monsters and Men í Bandaríkjunum er á allra vörum. Plata hljómsveitarinnar, My Head Is an Animal situr í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans og seldist í 55 þúsund eintökum vestanhafs í síðustu viku. 13. apríl 2012 12:00
Of Monsters and Men í 2. sæti á Itunes Platan My Head is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men situr nú í öðru sæti á vinsældarlista Itunes í Bandaríkjunum. Platan kom út þar í landi á þriðjudag, eins og nýjasta plata rappkvendisins Nicki Minaj, sem situr í efsta sæti listans. 5. apríl 2012 15:30
Biðu í þrjá tíma í röð eftir Of Monsters and Men Hljómsveitin Of Monsters and Men lauk tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin á laugardagskvöld með tónleikum í höfuðborginni Washington. Röð myndaðist fyrir utan tónleikastaðinn þremur tímum áður en húsið opnaði. 16. apríl 2012 17:00
Íslensk músík orðin vörumerki Það er að miklu leyti tilviljunum háð hverjir "meika“ það í útlöndum og hverjir ekki, segir Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN og Sykurmoli, við Stíg Helgason. Hann telur að margar íslenskar hljómsveitir gætu náð langt á næstunni. 13. apríl 2012 21:15
Of Monsters and Men í sjötta sæti á Billboard Platan My Head Is an Animal með hljómsveitinni Of Monsters and Men fór beint í sjötta sæti bandaríska Billboard-listans, en listi sem nær yfir plötusölu í síðustu viku var birtur síðdegis í gær. Þetta er besti árangur sem íslensk hljómsveit hefur náð á listanum, sem hefur haldið utan um plötusölu í Bandaríkjunum frá árinu 1945. 12. apríl 2012 09:00
Of Monsters and Men: "Óraunveruleg upplifun" Plata hljómsveitarinnar Of Monsters and Men skaust beint í sjötta sæti Billboard listans á dögunum en það er besti árangur íslenskra sveita fyrr og síðar. Ísland í dag hitti meðlimi hljómsveitarinnar í dag en þeir eru nýkomnir til landsins. 18. apríl 2012 19:56
Of Monsters and Men á tónleikum í New York Of Monsters and Men, sem gera nú garðinn frægan í Bandaríkjunum komu fram á tónleikum í Williamsburg í New York þann fimmta apríl síðastliðinn. Tónleikarnir hafa nú verið settir á netið í heild sinni og þá má sjá með því að smella hér. 13. apríl 2012 13:27
Of Monsters and Men selur 55 þúsund plötur á viku "Við lifum á tónlistinni. Það er pottþétt draumur hvers tónlistarmanns,“ segir Ragnar Þórhallsson, annar söngvara hljómsveitarinnar Of Monsters and Men. Platan My Head Is an Animal með Of Monsters and Men hefur selst í um 55 þúsund eintökum frá því að hún kom út í Bandaríkjunum 3. apríl, samkvæmt vefritinu Hits Daily Double. 11. apríl 2012 11:00