Glænýtt tímarit sem lofar góðu 28. desember 2012 21:00 "Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið. Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Ritstjóri Nordic Style Magazine hafði samband við mig og bað mig um að taka myndir fyrir tímaritið, forsíðuna og tískuþátt í blaðinu. Ég og teymið mitt settumst niður og bjuggum til sögu. Í kringum "söguna" völdum við fatnað, staðsetningu og settum "moodið" fyrir tökuna. Ég átti að fanga tísku frá norðurlöndunum, íslenskt umhverfi og búa til sögu sem hentaði inn í tímarit með fókusinn á tísku og hönnun á norðurlöndunum," segir Kári Sverrisson ljósmyndari spurður um myndaþáttinn sem hann tók fyrir tímaritið Nordic Style Magazine. "Myndatakan var tekin upp og myndbrot svo klippt saman sem fangaði stemninguna i tökunni. Takan fór fram í hrauninu vestan Hafnarfjarðar þar sem fiskihausar eru hertir í hjöllum. "In her presence" fjallar um nánd sem ekki getur orðið, það sem við gerum og hvert við förum til þess að ná að upplifa hana," segir Kári "Fatnaður í tískuþættinum kom frá hinum ýmsu merkjum frá norðurlöndunum, má þar nefna hönnuði eins og EYGLO, Hörpu Einarsdóttur, Malene Birger, merki eins og Lindex, Vero Moda, Vagabond skó sem fást í Kaupfélaginu og Moss úr Galleri 17." Ljósmyndari Kári Sverrisson, stílisti Síta Valrún, förðun Margrét Sæmunds, hár Katrín Ósk með Label M, aðstoðarljósmyndari/video Hjalti Rafn, fyrirsætur Steinunn María og Kristín Lív hjá Eskimo.Hlekkur á tímaritið.
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira