Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eldhúspartí útvarpsstöðvarinnar FM957 sem fór fram á Austur á dögunum. Fullt var út úr dyrum og allir skemmtu sér konunglega.
Fram komu Friðrik Dór, Steindi Jr & Bent og Dikta. Sérstakir gestir voru Friðrik Ómar, Hreimur og Systkinin. Elías Fannar trúbador FM957 hitaði upp.