"Það verða útgáfutónleikar í Austurbæ fimmtudagskvöldið næstkomandi Á þessum tónleikum ætla ég að leika lög af fyrstu sólólplötunni minni," segir Hreimur Örn Heimisson tónlistarmaður meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði en hann var að gefa út fyrstu sólóplötuna sína og heldur útgáfutónleika á morgun.
Smelltu á link til að sjá Hreim þar sem hann segist einnig ætla að taka gömlu góðu slagarana í bland við nýju lögin.
Hér (midi.is) má kaupa miða á tónleikana.
Tónlist