Hreyfimyndir af ódæði Breiviks birtar í fyrsta skipti Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. nóvember 2012 14:16 Myndskeið birtist í fyrsta sinn í dag af því þegar Anders Behring Breivik leggur bílnum með sprengjunni í Stjórnarráðshverfinu í Osló og gengur síðan burt hröðum skrefum. Það var klukkan sextán mínútur yfir þrjú að degi til, þann 22. júlí í fyrra, sem Breivik beygði inn í Stjórnarráðshverfið og lagði bílnum. Örfáum mínútum seinna sprakk bíllinn. Myndirnar sem norska ríkissjónvarpið birtir á vef sínum í dag verða sýndar í heild sinni í þættinum Brennpunkt á morgun. Á myndunum sést maður í lögreglubúningi yfirgefa bíl sinn og ganga yfir götu. Sá maður var að sjálfsögðu Breivik. Sprengjan springur svo klukkan 15:25 og eldhaf leggur frá sprengjunni og rúður í húsum í kring springa í tætlur. Átta létust í sprengingunni í Stjórnarráðshverfinu, en Breivik myrti svo 69 í Útey strax á eftir.Á vef NRK getur þú séð myndirnar sem birtar eru í fyrsta sinn.Rúður í húsunum sprungu í tætlur. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira
Myndskeið birtist í fyrsta sinn í dag af því þegar Anders Behring Breivik leggur bílnum með sprengjunni í Stjórnarráðshverfinu í Osló og gengur síðan burt hröðum skrefum. Það var klukkan sextán mínútur yfir þrjú að degi til, þann 22. júlí í fyrra, sem Breivik beygði inn í Stjórnarráðshverfið og lagði bílnum. Örfáum mínútum seinna sprakk bíllinn. Myndirnar sem norska ríkissjónvarpið birtir á vef sínum í dag verða sýndar í heild sinni í þættinum Brennpunkt á morgun. Á myndunum sést maður í lögreglubúningi yfirgefa bíl sinn og ganga yfir götu. Sá maður var að sjálfsögðu Breivik. Sprengjan springur svo klukkan 15:25 og eldhaf leggur frá sprengjunni og rúður í húsum í kring springa í tætlur. Átta létust í sprengingunni í Stjórnarráðshverfinu, en Breivik myrti svo 69 í Útey strax á eftir.Á vef NRK getur þú séð myndirnar sem birtar eru í fyrsta sinn.Rúður í húsunum sprungu í tætlur.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sjá meira