British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar. Það var engin önnur en Stella McCartney sem var valin hönnuður ársins og skal það engan undra enga hefur henni gengið einstaklega vel.
Eins og sjá má á meðylgjandi myndum má var mikið stórstjörnur og flotta kjóla á rauða dreglinum. Var svarti liturinn einstaklega áberandi að þessu sinni.