Helgi heilahristinganna 13. nóvember 2012 22:45 Alex Smith fær hér höggið sem leiddi til heilahristingsins gegn St. Louis. Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna. NFL Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna.
NFL Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira