Meðfylgjandi myndir voru teknar í útgáfuhófi VOLG tímaritsins sem Hildur Sif Kristborgardóttir ritstýrir. Stílisti blaðsins er Sara María Júlíudóttir og ljósmyndari Ásta Kristjánsdóttir. Eins og sjá má á myndunum sem Aníta Eldjárn Kristjánsdóttir tók var frábær stemning í boðinu.