Það er fátt skemmtilegra en að sjá Hollywood-stjörnur í fallegum kjólum – sérstaklega í fallegum litum.
Leikkonurnar Paula Patton og Julie Bowen kunna svo sannarlega að klæða sig og völdu sér báðar þennan geggjaða kjól frá kjólameistaranum Monique Lhuillier.
En hvor er flottari í kjólnum?
Kjólastríð! Gular og geggjaðar!
