Taphrina Keflavíkur heldur áfram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 14. október 2012 20:59 Haminn Quaintance, Mynd/Ómar Örn Ragnarsson Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Lengjubikarinn í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Skallagrímur skellti Keflavík á heimavelli 107-98 en Keflavík hefur tapað þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Þessum leik og tveimur fyrstu leikjunum í Dominos deildinni. Grindavík átti í engum vandræðum með fyrstudeildarlið Hauka í A-riðli. Grindavík var 12 stigum yfir eftir fyrsta leikhluta og var leikurinn í raun aldrei spennandi. Grindavík vann 22 stiga sigur að lokum 92-70. Nýliðar Skallagríms í Dominos deildinni er erfiðir heim að sækja. Liðið vann Njarðvík í fyrsta heimaleik sínum í deildinni og sigraði nú Keflavík eins og áður segir í A-riðli Lengjubikarsins. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta, 26-24, en Skallagrímur komst yfir fyrir hálfleik og unnu að lokum sannfærandi sigur. Í B-riðli vann KFÍ stórsigur á Hamri 90-64. Aðeins 22 stig voru skoruð í fyrsta leikhluta en KFÍ var sex stigum yfir í hálfleik 34-28. KFÍ stakk af í þriðja leikhluta og gerði út um leikinn. Í C-riðli vann Tindastóll sinn fyrsta sigur á tímabilinu, en Stólarnir höfðu tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni, gegn Fjölni sem hafði sigrað tvo fyrstu leiki sína í deildinni. Tindastóll vann leikinn 79-66. Fjölnir skoraði aðeins sjö stig í fyrsta leikhluta og var ellefu stigum undir 18-7. Fjölnir náði að minnka muninn fyrir hálfleik í 35-29. Jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta en í þeim fjórða skildu leiðir á ný og Tindastóll fangaði öruggum sigri. Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:A-riðill:Haukar-Grindavík 70-92 (17-29, 19-20, 23-28, 11-15)Haukar: Arryon Williams 17/17 fráköst, Kristinn Marinósson 16, Haukur Óskarsson 13/4 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 9/4 fráköst, Emil Barja 5/4 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 3, Steinar Aronsson 2Grindavík: Samuel Zeglinski 19/7 fráköst, Aaron Broussard 18/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 14, Jóhann Árni Ólafsson 12, Ómar Örn Sævarsson 10/6 fráköst, Ármann Vilbergsson 6, Egill Birgisson 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3/7 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2/4 fráköst.Skallagrímur-Keflavík 107-98 (24-26, 25-19, 31-27, 27-26)Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Carlos Medlock 23/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 19/6 fráköst, Orri Jónsson 18, Trausti Eiríksson 12/9 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 4, Davíð Ásgeirsson 4, Davíð Guðmundsson 3, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar.Keflavík: Valur Orri Valsson 24/6 fráköst/11 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 23/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kevin Giltner 19, Michael Graion 14/10 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ragnar Gerald Albertsson 4, Snorri Hrafnkelsson 4, Almar Stefán Guðbrandsson 2.B-riðillKFÍ-Hamar 90-64 (12-10, 22-18, 33-17, 23-19)KFÍ: Momcilo Latinovic 19/4 fráköst, Christopher Miller-Williams 18/9 fráköst, Bradford Harry Spencer 17/6 stoðsendingar, Pance Ilievski 13, Jón Hrafn Baldvinsson 5/4 fráköst, Leó Sigurðsson 5, Mirko Stefán Virijevic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 3, Jón Kristinn Sævarsson 2, Gautur Arnar Guðjónsson 2, Stefán Diegó Garcia 2.Hamar: Jerry Lewis Hollis 15/9 fráköst, Örn Sigurðarson 9/7 fráköst, Eyþór Heimisson 8, Ragnar Á. Nathanaelsson 7/11 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hjalti Valur Þorsteinsson 6/4 fráköst, Björgvin Snær Sigurðsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Stefán Halldórsson 3, Lárus Jónsson 2.C-riðillTindastóll-Fjölnir 79-66 (18-7, 17-22, 22-22, 22-15)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 20/17 fráköst/5 stolnir, Þröstur Leó Jóhannsson 15, George Valentine 15/15 fráköst, Isaac Deshon Miles 11/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 6/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 5/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst, Friðrik Hreinsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 2.Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 13, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Gunnar Ólafsson 7, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Árni Ragnarsson 6/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Christopher Matthews 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira