Tebow gæti verið notaður sem hlaupari um helgina 19. október 2012 23:30 Tebow í leik gegn Houston. vísir/getty Bandaríska íþróttaundrið Tim Tebow er engum líkur. Hann sló gegn sem leikstjórnandi hjá Denver Broncos síðasta vetur en hefur brugðið sér í allra kvikinda líki hjá NY Jets í vetur. Jets fékk Tebow til liðs við sig í sumar og hefur hann mátt sætta sig við að vera varaskeifa fyrir Mark Sanchez í leikstjórnandastöðunni. Hann hefur þó fengið ýmislegt að gera. Hann hefur hlaupið með sérliðinu og stillt sér upp sem útherji enda fengið að kasta sjaldan. Mikið meiðsli hrjá nú Jets-liðið og til greina kemur að nota Tebow sem hlaupara um helgina. Kappinn er mikill vexti og fílhraustur. Hann gæti því mögulega leyst það eins og flest annað. "Þetta er möguleiki sem við erum að skoða. Tim þekkir allar stöður vallarins og ég treysti honum til þess að leysa allar stöður," sagði Rex Ryan, þjálfari Jets. Jets spilar við öflugt lið New England Patriots um helgina og þjálfari Patriots, Bill Belichick, segir að Tebow sé góður hlaupari eins og hann hefur margoft sýnt er hann spilar stöðu leikstjórnanda. "Hann er góður hlaupari og virkilega sterkur. Hann er líka útsjónarsamur og getur gert ótrúlega hluti," sagði Belichick. NFL Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjá meira
Bandaríska íþróttaundrið Tim Tebow er engum líkur. Hann sló gegn sem leikstjórnandi hjá Denver Broncos síðasta vetur en hefur brugðið sér í allra kvikinda líki hjá NY Jets í vetur. Jets fékk Tebow til liðs við sig í sumar og hefur hann mátt sætta sig við að vera varaskeifa fyrir Mark Sanchez í leikstjórnandastöðunni. Hann hefur þó fengið ýmislegt að gera. Hann hefur hlaupið með sérliðinu og stillt sér upp sem útherji enda fengið að kasta sjaldan. Mikið meiðsli hrjá nú Jets-liðið og til greina kemur að nota Tebow sem hlaupara um helgina. Kappinn er mikill vexti og fílhraustur. Hann gæti því mögulega leyst það eins og flest annað. "Þetta er möguleiki sem við erum að skoða. Tim þekkir allar stöður vallarins og ég treysti honum til þess að leysa allar stöður," sagði Rex Ryan, þjálfari Jets. Jets spilar við öflugt lið New England Patriots um helgina og þjálfari Patriots, Bill Belichick, segir að Tebow sé góður hlaupari eins og hann hefur margoft sýnt er hann spilar stöðu leikstjórnanda. "Hann er góður hlaupari og virkilega sterkur. Hann er líka útsjónarsamur og getur gert ótrúlega hluti," sagði Belichick.
NFL Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjá meira