Haustið er komið í allri sinni dásamlegu dýrð og dulúð. Að því tilefni fékk Lífið fagfólk með meiru til að setja saman það heitasta í tísku, hári og förðun.
Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir
Förðun: Fríða María með Bobby Brown
Hár: Fríða María með Label. M
Stílisti: Erna Bergmann
Aðstoðarljósmyndari: Arndís
Tískan að hausti …
